föstudagur, 26. mars 2010

Vigga loks í Kastljósi

Vigdís Hauksdóttir (X-b) komst loksins í Kastljósið. Þar upplýsti hún að Framsóknarflokkurinn er annar tveggja stjórnmálaflokka á Íslandi sem ganga erinda útgerðarmanna sem hafa keypt sér einkaleyfi til fiskveiða. Svo æst gengur hún Vigdís til verks að hún frussar munnvatni í sjónvarpi til stuðnings einkaleyfa á fiskveiðum.

Útgerðararmur Framsóknarflokksins er reyndar ekki eins stór og margir halda - en það er víst önnur saga.

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, meinaru þegar hún sagði að framsókn vildi að útgerðarmenn greiddu auðlindagjald?

Ásthildur Cesil. sagði...

Ótrúleg uppákoma algjörlega.

Nafnlaus sagði...

Voðalegur hringlandaháttur var í konunni. Ég skildi hvorki upp né niður í henni, en sá að hún var æst.

Nafnlaus sagði...

Þórhallur fór nú alveg út af braut hlutleysis í þessum þætti. Ólína stóð sig hinsvegar með afbrigðum vel, enda vel máli farin og stóð fyrir góðan málstað.

Nafnlaus sagði...

Vigdís var út á þekju. Maður skildi ekki orð af því sem hún sagði. Hún þarf greinilega að fara á reiðinámskeið.

Nafnlaus sagði...

Vigdís er eins og mykjudreifari

Sigmundur Guðmundsson stærðfræðingur

Nafnlaus sagði...

Vigdís átti vægast sagt vondan dag þarna í Kastljósinu. Það kann aldrei góðri lukku að stýra að beita fyrir sig reiði og ofstopahætti. Hvenær lærir fólk að við kjósendur viljum ekki horfa upp á æsta og reiða stjórnmálamenn. Þetta var leiðinlegur þáttur fyrir vikið og engin fræðsla né ný þekking kom út úr honum. Nema þá helst sú að nú vitum við að Vigdís á ekki heima í stjórnmálum.

Nafnlaus sagði...

Vigdís þarf að fara til sérfræðings er ekki hægt að skilja það sem hún segir fyrir frekju og reiði sem kemur fram í framgöngu hennar ávalt.

Siggi Hreins sagði...

Mikið rétt Einar Ben.
Vigdís átti ekki góðann dag þarna í Kastljósinu.
En á næsta landsfundi fáum við kanski að ræða sjávaútvegsmál af einhveru viti.

BG sagði...

Vigdís Hauksdóttir kom einstaklega illa út úr þessum þætti. Skil ekki hvernig þessi manneskja.

Ég hef aldrei verið hrifinn af Ólínu Þorvarðar en hún kom mjög vel fram og virkaði skynsöm og yfirveguð á móti Vigdísi, sem frussaði af frekju.

Nafnlaus sagði...

Konan var æst og það sem hún sagði ruglingslegt. Gargaði þó ekki eins og hún gerir á Alþingi. Hlífði okkur við því

Nafnlaus sagði...

Ef þessi Súlustjórn Jóhönnu og Steingríms gerir bara eitt, þá meina ég bara eitt, og kemur því í gegn þá mun hún verða merkilegast ríkisstjórn Íslandssögunnar (ekki fyrir súlurnar samt).

Ef hún drífur sig í því að leyfa fólkinu í landinu að kjósa um kvótann og fá niðurstöðu í það mál strax.

Það verður ALDREI betri tími en núna til að standa í þessu og í raun algjört klúður ef þessir tveir flokkar sameinast ekki um að ganga í þetta mál.

Nafnlaus sagði...

Þarf ekki að vera rosalega blindur til að geta tekið undir þetta? Vigdísi var ekki hleypt að í þessum umræðum. Ólína óð yfir hana og stjórnandann með órökstuddum og röngum fullyrðingum. Horfið á þetta á vefnum. Það er ótrúlegt að fólki detti í hug að Ólína hafi staðið sig vel þarna. Hún valtaði yfir og var ómálefnaleg eins og venjulega.

Nafnlaus sagði...

Vigdís Hauksdóttir er Framsóknarflokk til skammar og flokksfélögum sínum til niðurlægingar. Ekki veit ég fyrir hvern hún stendur og ömurlegt að horfa upp á þessa sískrækjandi, siðlausu sjálfstæðisbreddu.

Hún er ekkert annað en xD sleikja sem fór í framsókn því xD fattaði að hún væri óframbærileg (og hàlf-klikk)

Nafnlaus sagði...

Afhverju hefur fólk svona mikið að segja um sjáfarútveg í dag? Þetta var grein sem engin/n spáði í fyrripart 2008 og svona 4 ár þar á undan. Það er eins og allir sé ornir mikklir áhugamenn um sjáfarútveg hvað er málið? Menn eins og þú Einar sem aldrei hefur migið í saltan sjó og veist akkurat ekkert út á hvað málið gengur ert svaka spekulant í greininni. Og Ólína Þorvarðar sagði að skötuselur væri ný fisktegund við Ísland hún verður að vita hvað hún er að tala um þetta er ekki MORFÍSkeppni þó svo að það sé nú svona sem manni sýnist oft á tíðum.

Króna/EURO