Stjórnvöld hljóta að sjá að Kínagæjinn getur gert meira en fært bóndanum á Grímsstöðum björg í bú. Hann getur lyft grettistaki í ferðaþjónustu á landsbyggðinni og orðið öðrum fyrirmynd til stórra verka í ferðaþjónustu á landsbyggðinni.
Nú þekki ég ekki nákvæmlega hver vatnsréttindi Grímsstaða á Fjöllum eru, þó er ekki ólíklegt að Kínagæinn kunni jafnvel með þau að fara, og væri hann íbúi á Evrópska Efnahagssvæðinu.
Semsagt áfram Kínagæi, og Ögmundur að sjálfsögðu.