miðvikudagur, 9. desember 2009

Jói að meika það

Það er ekki annað hægt en að hlæja að svoleiðis fréttum. Vandaður húmor!

Segir frá því að Jóhannes í Bónus fór að hitta rektor og vill að Hannesi Hólmsteini verði fórnað. Hélt að Jói hefði ekki tíma akkúrat núna.

1 ummæli:

spritti sagði...

Já það er alltaf sami snúðurinn á Hannesi. Hann hefur ekki vit á að h.k.j.

Króna/EURO