sunnudagur, 24. nóvember 2013

Grobbelaar stjórnmálanna

Hvaða fótboltaáhugamaður man ekki eftir Bruce Grobbelaar? Hann varði mark Liverpool, til margra ára.


Hann var alltaf skúrkur, eða hetja. Hann var aldrei neitt þar á milli. Meðalmennskan átti aldrei við hann. Annað hvort fékk hann hræðilega dóma, eða var talinn bjargvættur helgarinnar. Að vísu var hann frekar lúnkinn, hefði annars aldrei spilað með slíku liði.

Nákvæmlega svona sýnist mér umtalið vera um Sigmund Davíð. Hann virðist vera Grobbelaar stjórnmálanna.

1 ummæli:

thulannguyen sagði...

Thanks for sharing, nice post! Post really provice useful information!

Giaonhan247 chuyên dịch vụ nhận order pandora úc từ tổng hợp trang web mua hàng mỹ uy tín cũng như dịch vụ mua nước hoa pháp chính hãng từ dịch vụ mua hộ hàng mỹ uy tín giá rẻ.

Króna/EURO