fimmtudagur, 5. júní 2008

Tunglið er ostur....

Þetta er skondin frétt um Kaþólikka á Íslandi, sem virðast ekki hafa nokkurn húmor fyrir því að jörðin er ekki flöt, heldur hnöttótt. Kannski þeir vilji rétta yfir Jóni Gnarr - og fá því hnekkt að jörðin er hnöttótt..... Kannski ætti hæstiréttur að úrskurða að tunglið er ostur.
_______________________________

Agli hinum Silfraða
finnst lágkúrulegt að hvítabjörn skuli hafa verið drepinn norður í afdölum. Lágkúran er fólgin í áhyggjum borgarana af öryggi barna sinni, þess vegna var villdýrið skotið. Er þessi hugsunarháttur lágkúra hjá Mr. 101? Ætti hann að vera niður við tjörn að skjóta máva?
_______________________________

Engin ummæli:

Króna/EURO