mánudagur, 26. maí 2008

Valtýr á grænni treyju

Mikið afskaplega er hressandi að heyra Valtýr Björn Valtýsson tala um íþróttir í Ríkissjónvarpinu. Ráðning Valtýs Björns er vísast til sú snjallasta á íþróttadeildinni frá því Bjarni Felixson var ráðinn á sínum tíma.

Þeir eru nokkrir íþróttafréttamennirnir sem hafa reynt fyrir sér á RÚV í gegnum tíðina - sumir af þeim afar slakir.

__________________________________

Engin ummæli:

Króna/EURO