sunnudagur, 25. apríl 2010

Draumfarir

Ítrekað dreymir mig sama drauminn.

Að ég hlaupi um, afskaplega léttur á fæti. Einhvernveginn valhoppandi. Hvert skref er ákaflega létt, og ég svíf svona 10-30 metra í hverju skrefi.

Ég hef sagt frá draumförum mínum, og er ekki einn um að hafa dreymt þetta.

Hvað þýðir þetta eiginlega?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú HELDUR ekki með frammsókn lengur

Björgvin Valur sagði...

Þessi er auðráðinn: Þú vinnur ferð til tunglsins.

Völvan sagði...

Ég held að þetta sé draumur um þína afstöðu til lífsins þessa dagana. Þú ert bjartsýnn ... og það mun koma þér áfram.

Króna/EURO