laugardagur, 24. apríl 2010

Tapað á daginn og grátið á kvöldin

Staldraði við þessa frétt á DV.is sem gengur stærðfræðilega ekki upp, gefi maður sér hversdagslegar forsendur. - Hverjum sem þar er um að kenna, viðmælandanum eða fréttaskrifaranum.

Hvernig er hægt að vera með tvær stúlkur í vinnu og tapa hálfri milljón á dag? :) Hlýtur að greiða hátt kaup þessi ungi athafnamaður.....

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

um daginn þegar veginum var lokað komu margir á sjoppuna á mjög stuttum tíma og með einfaldri reiknings aðferð er hægt að finna út hvað kemur inn ef alltaf er svona mikið að géra

Nafnlaus sagði...

hann er örugglega að tala um tekjutap - kannski er hann að borga af lánum eða leigu !!!!

Halli sagði...

Ég tapaði rúmum 10 milljónum í dag vegna þess að ég vann ekki í Lottó.

Króna/EURO