mánudagur, 25. ágúst 2008

Íslenskt fjallalamb


Það er mjög misjafnt hvað maður keyrir fram á á þjóðvegi nr. 1. Ekki alltaf sem næst að bremsa eða sveigja hjá. Þessi varð víst fyrir stórum trukki frá Landflutningum. Bílstjórinn hafði ekki fyrir því að stansa, þannig að það lenti í mínum verkahring að draga blessunina út af veginum. Ætlaði að draga það á horninu, en það var brotið.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

"smekklegt"

Nafnlaus sagði...

bahahaha...vá hvað þetta er svört færsla...

maggi

maggitoka.com

Króna/EURO