ENN, Sigurður Kári, varaþingmaður, bloggar (talar undir rós) um hvaða niðurstöðu skynsamlegt er að ráðgjafaþing um stjórnarskrána komist að. Ég stend í þeirri trú að þingmenn eigi að hafa þroska til að tjá sig ekki um breytingar á stjórnarskránni, þartil ráðgjafaþingið hefur skilað niðurstöðu.
Ósmekklegt að hópur fólks (þingmenn) sem engan veginn hefur verið hæft til að gera nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrárplagginu skuli þurfa að vera með opin munninn vegna þess.
2 ummæli:
Ekki búast við allt of miklum þroska xD -- sér í lagi frá stuttbuxnadeildinni.
Svo er best að skrifa Alþingismenn þegar þú fjallar um Stjórnalagaþing (ahem)
"þingmenn" sitja á Alþingi og Stjórnlagaþingi. Svo það er dáltið erfitt að átta sig á hvort þú meinar Alþingismenn eða Stjórnlagaþingmenn þegar þú talar um "þingmenn", ekki satt?
vel athugað... að sjálfsögðu á ég við alþingismenn .)
Skrifa ummæli