miðvikudagur, 9. febrúar 2011

Um sjoppuna

Svona mun víst lífið vera, einhver "Kalli" orðinn ritstjóri Eyjunnar. Veit ekki hvað það þýðir. Líklega óskaplega lítið í stóra samhenginu. Eyjan líklega frekar rauðari í kjölfarið, líkleg til að linka ekki á fundarboð hjá Heimssýn og svo framvegis.

Annars hefði verið gaman að fylgjast með Eyjunni í "annarra manna höndum" fyrst það var nauðsynlegt að selja sjoppuna.

Engin ummæli:

Króna/EURO