miðvikudagur, 22. maí 2013

Penge i lommen

Seinni part dags fékk ég í lófann nokkra Færeyska seðla. Það er ekki í frásögur færandi, nema vegna þess að ég fór að spá í hvert væri gengi Færeysku krónunnar. Komst að því að 1.000 krónur Færeyskar eru ca. 21.000 krónur.

Fór svo að velta því fyrir mér fyrst ef Færeyingar hafa 21.000 króna seðil, gætum við Íslendingar þá ekki látið prenta 10.000 króna seðilinn?

Ekki það að seðlaburður sé að fara með bakið á mér.

Engin ummæli:

Króna/EURO