þriðjudagur, 29. september 2009

Gleymdum að sækja um ÓL 2016

Tel það vera mistök hjá ÍSÍ og ríkisstjórninni að sækja ekki um Ólympíuleikana árið 2016. Hægt hefði verið að keppa íslenskri glímu í kynningarskyni. Algjör synd að missa af þessu tækifæri.... :) Kannski við hefðum munað eftir að sækja um ef Icesave málið hefði verið leyst.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það VAR sýnd "íslensk glíma" á ÓL 1908 í Stokkhólmi. Dómararnir (og örugglega allir aðrir áhorfendur)næstum dóu úr hlátri.

Nafnlaus sagði...

Voru þeir með óreynda dómara.... hehe

Króna/EURO