föstudagur, 25. júní 2010

meninga peninga

Málið hefur einfaldast fyrir mér í kjölfar yfirlýsinga vegna nýfallins hæstaréttardóms um gengistryggð lán.

Íslenskir þjóðfélagsþegnar áttu að greiða fyrir fall bankanna og endurreisn þeirra með ósanngjörnum og ólöglegum lánakjörum.

Peningarnar sem taldir voru í bílalánum eru nú í "money heaven". Já og viðskiptaráðherra reynir að vekja þá upp frá dauðum.

1 ummæli:

Smurstöð sagði...

Myntkörfulánin voru dæmd ólögleg og lánveitendur brutu lög en það heyrist ekki orð um hvaða menn voru á bak við gerð þessara samninga og hvort eða hvenær þeir verða sóttir til saka.

Króna/EURO