miðvikudagur, 16. júní 2010

Té beinið kom sterkt inn


Mikið er ég stoltur af að segja frá því að besti veitingastaður á Austurlandi er á Egilsstöðum.


Lenti í því að klára mig af með grillaðan skötusel og T-bone steik af búinu á Gistihúsinu Egilsstöðum. Verð einfaldlega að segja frá því hvernig bragðlaukarnir kiknuðu í hnjánum. Skemmtilegt að geta farið með góðu fólki á einn af betri veitingastöðum landsins í eigin heimabæ. Já og síðri máltíðir hafa rifið harðar í veskið.


Engin ummæli:

Króna/EURO