laugardagur, 11. september 2010

ER og VAR

Það er rétt hjá Jóhönnu, sem eftir henni er haft hér. Auðvitað er um að ræða áfellisdóm yfir alþingi, stjórnkerfið og stjórnarhætti eins og þeir ERU og VORU. Það sem VAR það ER, af því ekkert hefur jú breyst - mér vitanlega. Það sem breytist ekki, það ER.

Engin ummæli:

Króna/EURO