mánudagur, 27. september 2010

Að éta grjón

Hef tekið ástfóstri við nýja vöru frá MS. Það mun vera sérlega ljúffengur grjónagrautur. Lífið hefur atvikast þannig að engin á heimilinu gefur sér tíma til að mauksjóða grjónin að hætti ömmu gömlu. En nú er hægt að kaupa mauksoðinn alvöru grjóngraut á skyrdósum frá MS. Ekki slæmt.

Mikið að gerðist eitthvað jákvætt á klakanum. Mæli með fálkaorðunni til handa þeim snillingi er lagar grautinn.

Engin ummæli:

Króna/EURO