fimmtudagur, 30. september 2010

Var það annar Björgvin?

Æj það er svo "frábært" að Björgvin skuli vera mættur á þing á nýjan leik eins og segir frá í frétt mbl.is

Mig langar svo að vita hvaða sérstöku hugsjónum hann mun berjast fyrir af lífi og sál. Hvernig hann muni sýna okkur öllum fram á það að þetta var ekki hann sem var heimskur viðskiptaráðherra árið 2007, heldur einhver annar gæi - sem bara óvart var nauðalíkur honum og hét sama nafni, einungis ekki jafn gáfaður hugsjónamaður.

Þröngt mega sáttir sitja! Þú ættir beita þér af alefli fyrir rýmra plássi fyrir þingmenn og þægilegri stólum Björgvin, það er ömurlegt að horfa upp á þetta.

Engin ummæli:

Króna/EURO