mánudagur, 10. janúar 2011

Ráð dagsins

Eftir að hafa horft á tíufréttir Sjónvarps er einungis eitt ráð sem ég get gefið meðlimum í þingflokki VG, varðandi samskipti við fjölmiðla: Hættið að standa eins og aular við lyftuna, takið STIGANN.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nei, ég vil áfram lyftu og að órólega deildin prumpi í lyftunni á ferð til að skapa óróa.

Króna/EURO