föstudagur, 2. september 2011

Þórunnarbless

Þórunn dóttir Sveinbjarnar er hætt á þingi skv. þessu.

Kemur þá tvennt myndrænt upp í huga mér:2 ummæli:

Birgir sagði...

En finnst þér ekki viðeigandi, samt, að hún sé að hætta á Alþingi til að fara að læra siðfræði?

Batnandi manni er best að lifa og allt það ...

Einar sagði...

Veit svosum ekkert hvað er viðeigandi. Er þetta ekki ágætis manneskja? Hef ekki heyrt að hún sé spillt eða siðferðilega brengluð fram að þessu. En kannski er hún mjög skynsöm, ef til vill ættu fleiri að taka sér þetta til fyrirmyndar eftir ákveðið langa setu á Alþingi. Gæti trúað að lífsmynd og þolgæði þingmanna breytist á nokkrum árum til hins verra, og langlundargeð og flatar málamiðlanir verði of stór þáttur af starfi þeirra - þ.e. flatneskja á þingi með of langri setu.

Króna/EURO