föstudagur, 9. maí 2008

Innlegg dagsins

Stödd var hjá mér kona fyrr í dag. Hún kvaðst hafa séð viðtalið við Ólaf borgarstjóra í Kastljósinu í gærkveldi. Hún kom svo með innlegg í umræðuna:

"Þetta lítur allt saman út fyrir að greyjið maðurinn þurfi að kaupa sér vini."

sagði konan - og ég kímdi.

Hún var ekki að tala um þetta í gríni, heldur að velta þessu fyrir sér í einlægni.

Engin ummæli:

Króna/EURO