föstudagur, 23. maí 2008

Leikskólabörnin fá að hitta þotuliðið

Í ljósi þessarar fréttar er mjög feginn að sonur minn er vistaður á leikskólanum Tjarnarlandi en ekki á Tjarnarborg.

Held honum þætti ekkert sérlega gaman í ráðherrabústaðnum - myndi sjálfsagt verða starsýnt út um gluggann.

Engin ummæli:

Króna/EURO