miðvikudagur, 25. mars 2009

Bird whisper

Lítill fugl hvíslaði því að mér að stýrivextir verði lækkaðir um 5% á föstudag.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

var það þröstur sem lak þessu í þig?
p

Einar sagði...

það var dauð lóa.

Pétur Gunnarsson sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

óhræsi geturðu verið að leggja þér heiðlóur til munns, og ekki skrítið að draugar þeirra ofsæki þig með kjaftasögum úr seðlabankanum. þó verð ég að segja að við framsóknarmenn höfum alltaf lagt áherslu á að nýta orkuna heima í héraði og ef þessi lóa hafði étið gróður austurlands þá býst ég við að hún hafi verið fair game.
p

Nafnlaus sagði...

Bíddu aðeins, Hvaða föstudag ertu að meina? Vildi bara að það væri í dag

Nafnlaus sagði...

Hann er að meina föstudaginn 4. september. Gæti jafnvel dregist fram á aðra vikuna í næsta ári. Hugsanlega þó eitthvað lengur. Samt ekki víst. Þó einhver líkindi samt.

Króna/EURO