miðvikudagur, 9. júní 2010

ó mæ god

Eitt napurlegasta sjónvarpsefni sem hægt er að komast í tæri við er:

Tryggvi Þór Herbertsson, alþingismaður, ræðir við Óla Björn Kárason, alþingismann á ÍNN.

1 ummæli:

frikkki sagði...

Ef það væru til fjölmiðlar/blaðamenn á Íslandi sem myndu aðeins kafa ofan í þau mál sem koma fram í þeim hljóðbitum sem teljast fréttir hér á landi, þá væri hægt að fá Tryggva til að éta allt ofan í sig aftur sem hann hefur nokkurn tíma sagt. Í dag bendir hann á að Sovétríkjunum gekk ekki að hafa vatn í sameign. Þess vegna eigi að einkavæða vatnið á Íslandi. Enn eitt dæmi frá honum um eitthvað sem enginn hefur vit á hér á landi.

Króna/EURO