laugardagur, 23. janúar 2010

Hanna Birna í tísku?


Hanna Birna sigraði lauflétt í prófkjörinu.

En er þetta outfitt örugglega í tísku?

(myndin er tekin af www.mbl.is sem skrifar um sigurinn.)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sel það ekki dýrara en ég keypti en ég heyrði að Hanna Birna leggði áherslu á að ganga sem mest í fötum eftir íslenska hönnuði. Mér finnst það töff.

Unknown sagði...

Modern útgáfa af Skugga Sveini - mjög hipp og kúl! Það verður þegar Grasa Gudda kemst í tísku.

Einar sagði...

Ok, flott. Þá er þetta rosalega kúl! :) Íslenskt er flott! :)

Nafnlaus sagði...

Hanna Birna. Var það ekki hún ásamt Villa og Óla Gegg sem keypti tvo kofa á laugavegi fyrir 500 millur.

Hey, Ég er að selja brotna tánögl fyrir 400000. Alíslensk framleiðsla.

Nafnlaus sagði...

Er outfittið ekki jafn "up to date" eins og innréttingarnar sem sjást í bakgrunninum?

Króna/EURO