mánudagur, 4. janúar 2010

Hver fann ekki G-blettinn?

Í morgunútvarpinu hlustaði ég á athyglisverða frétt, sem væntanlega er fengin af mbl.is (mest lesna frétt dagsins)

Fjallað var um að breskir vísindamenn hafa rannsakað 1800 kvenmenn, og komist að því að G-bletturinn er ekki til.

Vöknuðu þá tvær áleitnar spurningar. Rannsakaði sami maðurinn allar konurnar? Hvaða aðferð var beitt?

1 ummæli:

Króna/EURO