laugardagur, 9. janúar 2010

Vikugamlir hvolpar

Vinnufélagi hefur nýlega fengið 4 litla hvolpa úr tík sinni. Þeir eru vikugamlir. Hann segir þá þroskast hraðar en Sjálfstæðisflokkurinn.

"Já, þeir eru lítillega farnir að opna augun." segir hann.

Engin ummæli:

Króna/EURO