fimmtudagur, 7. janúar 2010

Kvæði á vegg

Við Shellstöðina á Egilsstöðum er kvæði Páls Ólafssonar málað á vegg.

Eg vildi' eg fengi' að vera strá

og visna' í skónum þínum,

því léttast gengirðu' eflaust á

yfirsjónum mínum.

Snilldarlega ort.

Engin ummæli:

Króna/EURO