laugardagur, 2. janúar 2010

Nýársheitin....

1. Auka ekki reykingarnar.
2. Þyngjast ekki.
3. Fjölga ekki ókláruðum verkefnum.

Gengur vel til þessa.....

2 ummæli:

Lissy sagði...

Flottasta heitin sem eg hef nokkurn tim lest! Ma eg nota þau lika? I would add for my Icelandic not to get any worse.

Nafnlaus sagði...

Vona að þú náir þessum háleitu markmiðum á árinu.
nýárskveðja,
p

Króna/EURO