þriðjudagur, 1. apríl 2008

Mótmælt á EgilsstöðumÞað er ekki á hverjum degi sem mótmæli verða í heimabænum mínum, Egilsstöðum. Þau undur og stórmerki urðu þó í dag þegar atvinnubílstjórar og jeppamenn mótmæltu olíugjaldinu.

Þegar að farið er að skipuleggja mótmæli á þessum slóðum. Þá er ljóst mikil ánægja er með stöðu mála.....

Engin ummæli:

Króna/EURO