föstudagur, 7. desember 2007

Hrekkur gærdagsins

Títtnefndur Vífill frá Akranesi fær rós í hnappagatið frá mér fyrir að hafa ekki einungis þóst vera Ólafur Ragnar Grímsson, heldur líka fyrir að taka fréttastofu stöðvar 2 í kennslustund
Drengurinn virðist hafa stigið inn í heim frægðarinnar, og tekst að halda sér þar í fleiri daga en ég reiknaði með.
Fimm stjörnur fyrir þetta.

Engin ummæli:

Króna/EURO