miðvikudagur, 12. desember 2007

Skírnarsamfestingur?

Ég á 31 árs gamlan skírnarkjól, ég var skírður í honum og sonur minn var skírður í honum. Hann er með bláu skrauti. Væri rétt að banna það? Svo kjóllinn væri nú ókynbundinn? Eða væri réttara að fara með kjólinn á saumastofu og láta taka af honum bláa skrautið og breyta í skírnarsamfesting?

Engin ummæli:

Króna/EURO