mánudagur, 29. september 2008

Hvað væri spennandi...

Mest spennandi sem getur gerst á morgun.

1. Lárus Welding lætur lita hárið á sér svart, og allir fatta að hann er bara þrítugur.
2. Lárus Welding lætur lita hárið á sér svart, og allir fatta að hann er bara þrítugur.
3. Lárus Welding lætur lita hárið á sér svart, og allir fatta að hann er bara þrítugur.

...nema Geir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég hlæ ekki oft en núna get ég ekki hætt.

Nafnlaus sagði...

Er maðurinn virkilega fæddur í desember 76 og þá bara 31 árs?

Rosalega verða menn gráhærðir ungir af bankastörfum.

Ég hugsa að gráa hárið hafi hjálpað honum mikið að komast í bankastjórastólinn, hjálpað honum að þykjast vera fullorðinn.

Króna/EURO