mánudagur, 29. september 2008

Að vera bankasnillingur

Mótmæli því að forstjóri ríkisbankans sé maður sem metur stöðu svona - eða lýgur vísvitandi upp í opið geðið á okkur. Ríkið vill varla hafa svoleiðis menn í vinnu? Hvað fær hann í starfslokasamning?

Engin ummæli:

Króna/EURO