þriðjudagur, 30. september 2008

Þriðjudags-thriller

Kæra dagbók
Ég velti því fyrir mér hvort betra sé að horfa eignir sínar brenna ótryggðar á einni nóttu heldur en í hægum bruna í boði íslensks efnahagslífs. Þá gæti maður jafnvel staðið úti í rigningunni og horft á rústirnar í sínum eigin nærfötum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Líklega er flestum sama. Fer kannski eftir því á hvaða "kaliberi" menn séu, hvað er annars að frétta úr enska?

Króna/EURO