fimmtudagur, 2. október 2008

Hálfkæringur

Komið hefur í ljós að hugmyndir um þjóðstjórn voru lagðar fram í HÁLFKÆRINGI

1 ummæli:

Unknown sagði...

Voða hress :) Smá að grínast bara til að létta á hlutunum.

Er það ekki annars hallærislegt þegar að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins er farin að þurfa að koma upp með svona dillur til að verja embættismann hjá Seðlabankanum?

Króna/EURO