föstudagur, 17. október 2008

Leirburður dagsins

Ísland er ríkast í heimi

Von til að Hannes því gleymi

Meðan Kapítalisminn engist á hnjánum

og peningar vaxa ekki á trjánum


Á borð til sín kallar Sannleiksnefndin,

sannleikann sjálfan í kössum.

Á botninum bíður svo útrásarhefndin,

sjálfskipuð skeinir þá rössum?


Í hvítbók þá sannleikann krotar

Og íbygginn strokleðrið notar

Á endanum meirihlutans á valdi

Hver íslensku þjóðina kvaldi?


Engin ummæli:

Króna/EURO