laugardagur, 18. október 2008

Sunnudags(h)ljóðið

Góður vinur hringdi. Bað mig að birta hér ljóð sem ég mun hafa gefið út árið 2002, og var eitt af mörgum á ódauðlegum geisladiski :)

Ef að tæknin bregst ekki, eða tæknikunnátta, er hægt að hlusta á ljóðið með því að smella á play í kassanum að neðan. Góðar stundir.


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært ljóð einsi.

gangi þér vel.

Nafnlaus sagði...

Heyrðu nú mig. Þetta er snilld !

Króna/EURO