þriðjudagur, 21. október 2008

Orðsending?

Til ríkisstjórnar Íslands:

Ekki hafa áhyggjur af því að ófæddu börnin okkar geti ekki greitt skuldirnar sem þið eruð að stofna til. Þau verða af öðru þjóðerni og búsett í öðru landi. Bless.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ertu þá farinn?

Nafnlaus sagði...

Góður, kannski rætist þetta, hver veit. Bloggið þitt er með þeim betri.

Króna/EURO