föstudagur, 28. mars 2008

Svipuhöggin hætt að bíta?

Í þessum orðum skrifuðum er krónan að nálgast ný lágmörk.

Á þá að hækka stýrivexti um 2% á morgun?

Held reyndar að það sé að koma í ljós að stýrivaxtahækkun Seðlabankans eftir páska hafði engin áhrif - enda er ósköp lítill munur á svipuhöggi nr. 131 og nr. 132. Svipuhögg ættu líklega að hætta að meiða eftir ákveðinn fjölda, er þetta ekki bara svipað með vaxtastefnu Seðlabankans?

Engin ummæli:

Króna/EURO