laugardagur, 1. mars 2008

Að "heiðra" með nærveru

Ég horfði á arfaslaka Framara tapa auðveldlega fyrir Valsmönnum í bikarúrslitaleik handboltans í dag.

Ég horfði líka á Ólaf F. Borgarstjóra taka í hendur allra leikmanna fyrir leikinn. Ekki skrítið að Frömmurum hafi verið mislagðar hendur í kjölfarið.

Hefði ég verið í vinnu hjá HSÍ þá hefði ég látið það vera mitt fyrsta verk að hringja ekki í Ólaf til að biðja hann um að "heiðra" samkomuna með nærveru sinni.

Engin ummæli:

Króna/EURO