þriðjudagur, 6. janúar 2009

Hafið bláa hafið

Það er í sífellu verið að benda mér á fleiri rök fyrir kosningum sem allra fyrst. Hér segir hispurslaust frá því hvernig ráðamenn vilja veita einni atvinnugrein, einu sinni sem oftar, sérstaka forgjöf í íslensku atvinnulífi.

Hér tekur fyrrverandi fangi afdráttarlaust undir þessar skoðanir.

Hvað ætli það sé sem fær fólk til að álykta að ein atvinnugrein sé rétthærri öðrum. Skildi þetta standast jafnræðisregluna?

Mér þætti vænt um ef þessir menn afhjúpi sig og geri þetta að sérstöku kosningamáli.

Engin ummæli:

Króna/EURO