mánudagur, 19. janúar 2009

Hækkandi meðalbros

Ég á heima í þorpi þar sem nálægt helmingur er Framsóknarfólk. Það eru mörg brosandi andlit sem ég hef séð í morgun, og áberandi margt Framsóknarfólk brosir í dag.

.....og símastaurarnir syngja.

Uppfært: og United á toppnum í enska.

2 ummæli:

Unknown sagði...

Til hamingju með þetta.
Þessu hefði ég aldrei trúað.

Nafnlaus sagði...

Eftir að hafa alist upp á Fáskrúðsfirði, þá finnst manni bara blessunarlega lítið af framsóknarmönnum á Egilsstöðum.

Króna/EURO