fimmtudagur, 29. janúar 2009

Helfreðið

Síðdegis fékk ég gæsahúð á kafloðið bakið. Tilefnið var eitilmagnaður reiðtúr á helfreðnu Höfðavatni. Hvunndagurinn getur verið hreint magnaður, og spennandi. 

Get vottað að guð blessaði Ísland, þegar hann gaf okkur Töltið og Frostið.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fátt sem slær þetta út.

Nafnlaus sagði...

Fullorðnir menn að leika sér að matnum :-)

Króna/EURO