Fyrri skjámynd dagsins er í boði Flugfélags Íslands, sem virðist vera eina Flugfélag í Evrópu sem hækkar verð og fækkar tilboðum þegar dregur úr viðskiptum. Síðan árið 1998 hefur Flugfélag Íslands ALDREI lækkað verð. Á skjámyndinni sést verðhugmynd á ferðalaginu Egilsstaðir - Reykjavík - Egilsstaðir
Síðari skjámynd dagsins er í boði Iceland Express og er þar að finna verðhugmynd á flugi milli Keflavíkur og Köben, svona til samanburðar.
3 ummæli:
Við eigum öll að búa í Reykjavík. Tilgangurinn með búsetu annarsstaðar á landinu er enginn. Ekkert nema kostnaður sem fylgir því.
Ætlarðu ekki að fara að blogga um þetta:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/06/hiti_a_fundi_framsoknarmanna/
Go Finnur Go !
Það er ekki mikil von til að þetta breytist í bráð nema að á nýja Íslandi verði gert ráð fyrir að landsbyggðarfólk heimsæki höfuðborgina sína endrum og sinnum og fengið gesti að sunnan í annað en jarðarfarir. Hvernig væri að stofna Samvinnu flugfélag. Kannski það verði á stefnuskrá hins nýfríska Framsóknarflokks. Ég man að við ræddum þetta á leið yfir Hellisheiði ég og Guðmundur Steingrímsson meðan hann var ennþá krati.
Þóra Guðmundsdóttir
Skrifa ummæli