fimmtudagur, 3. janúar 2008

Fálkaorðan

Held að sá Íslendingur sem nær fyrstur að binda launasamning sinn við vísitölu neysluverðs ætti að fá fálkaorðuna. Sá maður/kona væri hinn mesti snillingur í mínum huga.

Engin ummæli:

Króna/EURO