föstudagur, 11. janúar 2008

Massív hárígræðsla

Eftir að hafa horft á Kastljósið og horft á þá Jón Magnússon og Pétur Blöndal ræða um lífsins mál hef ég komist að niðurstöðu.

Niðurstaðan tengist ekki pólítík, heldur Pétri Blöndal. Hef komist að niðurstöðu um að annað hvort verði Pétur Blöndal að fara í massíva hár-í-græðslu, ellegar sætta sig við orðin hlut og hætta að greiða svo klaufalega yfir skallann.

Ekkert persónulegt.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, það er ljótur á honum hausinn utanvert, en sennilega ekki betra innihaldið.

Króna/EURO