sunnudagur, 6. janúar 2008

Hennar tími er löngu kominn

6.1.2008 18:38

Jóhanna Sigurðardóttir, hver er það?
Konan sem gagnrýnt hefur verðtrygginguna í öll þessi herrans ár.
Konan sem ég hélt að væri gribba og kæmi sínu fram.
Konan sem ég hélt að tæki strax til starfa.
Konan sem ég hélt að væri málsvari fólksins.
Konan sem allir virðast vera búnir að gleyma, og er félagsmálaráðherra.

Er hún gengin í Sjálfstæðiflokkinn? Eða er hún bara ánægð með stöðuna? Ætli hún láti einhvern tímann heyrast í sér? Eða ætlar hún bara að verða sendiherra eftir tvö ár?

Engin ummæli:

Króna/EURO