föstudagur, 18. janúar 2008

Svokallað

Það eru þrjú nöfn í gangi yfir stærsta dópmál hin síðari ár. Þ.e. svokallað Fáskrúðsfjarðamálið, svokallað Pólstjörnumáli og svokallað Dópskútumál.

Svo-kalla ég eftir fleiri svokölluðum nöfnum á þetta svokallaða mál.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

4. spíttskútumálið
5. spíttbátsmálið

kv,
p

Nafnlaus sagði...

Auðvitað Fáskrúðsfjarðarmálið, þetta voru auðvitað allt saman Fáskrúðsfirðingar sem voru teknir, þess vegna á að tengja þetta við fjörðinn, er það ekki annars....

Króna/EURO