mánudagur, 28. janúar 2008

Frétt síðustu viku í beinni frá Akranesi

Þeir þurftu að senda frá því beint í fréttunum í kvöld að HB Grandi væri að leggja niður sína starfsemi þar. Þó að ákvörðunin hafi verið tekin í seinustu viku. Eins og þetta sé eitthvað nýtt á Íslandi að verið sé að leggja sjávarbyggðir í rúst.

Engin ummæli:

Króna/EURO